Jakob Sigurðsson mætti með tvo hesta frá okkur á Íslandsmót á Vindheimamelum, bræðurna Asa og Al. Asi tók þátt í fjórgangi og stóð sig ágætlega, lenti í b úrslitum og hafnaði í áttunda sæti. Alur var í heldur betra stuði, tók þátt í slaktaumatölti og fimmgangi og þeir Jakob gerðu sér lítið fyrir og lönduðu tveimur Íslandsmeistaratitlum. Frábær og verðskuldaður árangur hjá þeim félögum.
Næstu daga munu þeir báðir taka á móti hryssum. Alur verður á Stóra Kroppi og Asi heima á Lundum. Verðið er 80 þús hjá hvorum. Innifalið er girðingagjald, vsk og ein sónun. Pantanir fyrir Al hjá Bryndísi sími 8624341 og Asa hjá Sigbirni sími 8472434.
Abraham er líka heima í girðingu og tekur vel á móti nýjum hryssum. Verðið hjá honum er 45 þús.
//////
Jakob Sigurðsson showed two of our horses at the Icelandic Championship at Vindheimamelar, the brothers Asi and Alur. Asi participated in four gait and did well, landing in B finals og taking 8th place. Alur was in the zone, participating in T2 and five gait, and he and Jakob landed two Icelandic titles. A great and well deserved achievement for both.
The next few days Asi and Alur will be receiving mares. Alur will be at Stóri Kroppur and Asi at Lundar. The price is ISK 80,000 for each. Included is fence, tax, and one sonar. Orders for Alur are with Bryndís (tel. 862 4341) and for Asi with Sigbjörn (tel. 847 2434).
Abraham is also at home and will gladly receive new mares. The price is ISK 45,000.