Alur og Jakob áttu góðan dag á Selfossi í gær. Alur fór í 8,41 í byggingu og 8,50 fyrir hæfileika og er þar með kominn með farseðil inn á landsmót.
(Sýndur við hringamél)
//////
Alur and Jakob had a good day at Selfoss yesterday. Alur reached 8.41 for conformation and 8.50 for rideability, and thereby has a ticket to Landsmot.
Héraðssýning Selfossi / Selfoss Regionals
Dagsetning móts: 14.05.2012 – 25.05.2012 – Mótsnúmer: 03
FIZO 2010 – 40% / 60%
IS-2004.1.36-409 Alur frá Lundum II
Sýnandi: Jakob Svavar SigurðssonMál (cm):144 132 140 66 142 40 50 45 6.9 30 18.5 Hófa mál:V.fr. 9,1 V.a. 8,1 Aðaleinkunn: 8,46 |
Sköpulag: 8,41 |
Kostir: 8,50 |
Höfuð: 7,5 2) Skarpt/þurrt H) Smá auguHáls/herðar/bógar: 8,5 1) Reistur 5) Mjúkur 6) Skásettir bógarBak og lend: 9,0 2) Breitt bak 8) Góð baklína Samræmi: 8,5 Fótagerð: 8,5 Réttleiki: 7,0 Hófar: 9,0 Prúðleiki: 8,0 |
Tölt: 8,5 5) SkrefmikiðBrokk: 8,5 4) SkrefmikiðSkeið: 8,0 6) Skrefmikið Stökk: 8,5 Vilji og geðslag: 8,5 Fegurð í reið: 9,0 Fet: 8,5 Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5 |