Það hefur þegar komið fram að Auðnu- og Bjarmasonurinn Asi hefur verið seldur til Belgíu.
Auk þess að vera hátt dæmdur í kynbótadómi á hann að baki farsælan keppnisferil. Síðast keppti hann í meistaradeildinni í fjórgangi í lok janúar þar sem hann lenti í fimmta sæti hjá Jakob Sigurðssyni og þann 8. febrúar sigruðu hann og Julia Katz fjórgang ungmenna í Borgarnesi . Fjórum dögum síðar var hann kominn til Belgíu og viku seinna til Óðinsvéa þar sem hann tók þátt í stóðhestakeppni fjórgangshesta og sigraði hana. Lýsandi dæmi um gott geðslag og yfirvegun. Það var mikil gleði og gaman að vera áhorfandi þar, ekki síst fyrir hina nýju eigendur, Frans Goetschalckx og Greet Van Steenbergen. Við óskum þeim innilega til hamingju með hestinn. Hér fylgir með myndband frá keppninni í Óðinvéum.
//////
It has already been mentioned that Asi, son of Auðna and Bjarmi, has been sold to Belgium. Aside from a high breeding evaluation, he has an impressive competition record. He last competed in the Masters in four gait at the end of January where he came in fifth with Jakbo Sigurðsson, and on 8th of February he and Julia Katz won the young riders’ four gait in Borgarnes. Four days later he was in Belgium, and a week after that in Odense where he participated in four gaited stallion competition and won. A good example of good temperament and calm under pressure. It was very joyful watching him, not least for the new owners, Frans Goetschalckx and Greet Van Steenbergen. We congratulate them sincerely on the new horse. The video above is from the competition in Odense.