Nú er búið að uppfæra síðuna okkar og munum við setja inn fréttir af hrossunum okkar eftir því sem tilefni gefst til. Allir stóðhestar eru komnir heim eftir gott sumar, voru allir í hryssum nema Leiftri. Hann keppti í B flokki á fjórðungsmótinu og stóð sig nokkuð vel, komst í b-úrslit hjá Marjolijn Tiepen. Eftir …