Úrtaka fyrir LM / Finals for Landsmot

Í dag var úrtaka hestamannafélaganna á Vesturlandi í A og B flokki fyrir landsmót. Bræðurnir Alur og Asi stóðu efstir fyrir Faxa hvor í sínum flokki undir styrkri stjórn Jakobs Sigurðssonar. Asi í B flokki með 8,62, en Alur í A flokki með 8,52

(Ef klikkað er á myndirnar birtast þær stærri)

//////

Today was finals of the riders’ associations of West Iceland in the A and B classes for Landsmot. The brothers Alur and Asi came highest for Faxi, each in his class under the strong lead of Jakob Sigurdsson. Asi in B class with 8.62 and Alur in A class with 8.52.

(Click the photos to see a larger version)

Abraham

Abraham er kominn heim og hefur verið ákveðið að hann fari ekki í dóm þetta árið. Hann hefur þó skipast vel, þroskast skemmtilega í útliti og líkist eldri bræðrum sínum. Hann er orðinn þéttur á tölti, örviljugur og næmur en ekki alveg lentur á brokki og skeiði ennþá.

Hann getur tekið á móti hryssum heima á Lundum í byrjun júní. Verðið er 45 þús með öllu.

//////

Abraham is home and it has been decided that he isn’t going to be judged this year. He has proven well though, his looks have matured and he looks like his older brothers. He has a solid tolt, good spirit and sensitivity, but not completely capable of trot and pace yet.

He will receive mares at Lundar at the start of June. The price is ISK 45,000 including taxes.

Farseðill á landsmót / Ticket to Landsmot

Alur og Jakob áttu góðan dag á Selfossi í gær. Alur fór í 8,41 í byggingu og 8,50 fyrir hæfileika og er þar með kominn með farseðil inn á landsmót.

(Sýndur við hringamél)

//////

Alur and Jakob had a good day at Selfoss yesterday. Alur reached 8.41 for conformation and 8.50 for rideability, and thereby has a ticket to Landsmot.

 

Héraðssýning Selfossi / Selfoss Regionals

Dagsetning móts: 14.05.2012 – 25.05.2012 – Mótsnúmer: 03
FIZO 2010 – 40% / 60%

IS-2004.1.36-409 Alur frá Lundum II

 

 

Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

Mál (cm):

144   132   140   66   142   40   50   45   6.9   30   18.5

Hófa mál:

V.fr. 9,1   V.a. 8,1

Aðaleinkunn: 8,46

Sköpulag: 8,41

Kostir: 8,50

Höfuð: 7,5
2) Skarpt/þurrt   H) Smá auguHáls/herðar/bógar: 8,5
1) Reistur   5) Mjúkur   6) Skásettir bógarBak og lend: 9,0
2) Breitt bak   8) Góð baklína

Samræmi: 8,5
5) Sívalvaxið

Fótagerð: 8,5

Réttleiki: 7,0
Afturfætur: A) Útskeifir
Framfætur: A) Útskeifir
Brokkaði ekki í réttleikadómi.

Hófar: 9,0
3) Efnisþykkir   4) Þykkir hælar

Prúðleiki: 8,0

Tölt: 8,5
5) SkrefmikiðBrokk: 8,5
4) SkrefmikiðSkeið: 8,0
6) Skrefmikið

Stökk: 8,5
1) Ferðmikið   4) Hátt

Vilji og geðslag: 8,5
4) Þjálni

Fegurð í reið: 9,0
4) Mikill fótaburður

Fet: 8,5
3) Skrefmikið

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 7,5

Auður

Hann Auður er tilbúinn að taka á móti hryssum hér heima á Lundum. Hann verður hér fram í miðjan júni, en þá fer hann norður í Skagafjörð. Gjaldið á húsmáli er 115 þús og er sónun ekki innifalin.

//////

Auður is ready to accept mares here at Lundar. He will be here until mid June, but then he will head north to Skagafjörður. The price for housing is 115 thousand ISK, sonar not included.

Gustur

Hann Gustur er einn af uppáhalds í hesthúsinu. Hann er 5 vetra geldingur undan Auð okkar og Lipurtá sem er undan Viðari frá Viðvík og Eldingu frá Heggsstöðum. Guðmundur var með hann í Reiðmanninum í vetur og tók þátt í keppni um Reynisbikarinn. Gustur er hreyfingamikið fjórgangsefni sem teiknar sig vel upp, léttstígur og mjúkgengur með auðsveipa lund.

//////

Gustur is one of the favorites in the stables. He’s a five year old gelding from our Auður and Lipurtá who’s from Viðar from Viðvík and Elding from Heggsstöðum. Guðmundur had him in Reiðmaðurinn this winter and contented for Reynisbikarinn. Gustur is a swift horse with much four-gait potential. light of step and soft of walk with an even temperament.

Bræður í keppni / Brothers in comeptition

Reykjavíkurmeistaramótinu er nú lokið. Bræðurnir Alur og Asi tóku þátt, Alur í fimmgangi og Asi í fjórgangi. Báðir stóðu þeir sig vel hjá Jakobi. Asi var í 3-4 sæti inn í úrslit og hélt því, en Alur var efstur inn í úrslit en endaði líka í 3-4 sæti eftir jafna keppni, þar sem úrslitin réðust á síðustu greininni.

//////

The Reykjavik championship is now over. The brothers Alur and Asi participated, Alur in five-gait and Asi in four-gait. Both did well with Jakob. Asi was in 3-4th place into the finals, but Alur was top into finals but ended in 3-4th place after an even competition, where the results were based on the last trial.

Alexander hinn ungi / Alexander the Young

 

Alexander er fæddur árið 2009. Hann er brúnblesóttur með leista á báðum afturfótum. Hann er sjötti í röðinni og yngstur af bræðrunum undan Auðnu frá Höfða. Faðir hans er Kvistur frá Skagaströnd.

Hann verður í Hólakoti í Eyjafirði á húsmáli og fyrra tímabil. Síðan fer hann austur á Hérað. Umsjón með honum hafa þau Auðbjörn og Ester í Hólakoti og Jósef Valgarð Þorvaldsson á Víðivöllum fremri.

//////

Alexander was born in 2009. He’s brown-blazed with white on both hind legs. He is the sixth in line and the youngest of his brothers from Auðna from Höfða. His father is Kvistur from Skagaströnd.

He will be in Hólakot in Eyjafjörður for housing and first period. He will then go east to Hérað. He is managed by Auðbjörn and Ester in Hólakot, and Jósef Valgarð Þorvaldsson on  Víðivellir fremri

.

Asi í Meistaradeildinni / Asi in the Masters League

Jakob fór með Asa í fjórgang í Meistaradeildina í Ölfushöllinni. Þar lentu þeir á palli, enduðu í þriðja sæti eftir að hafa verið fjórðu inn í úrslit.

Hér eru myndir af einu afkvæma hans sem stoltur eigandi sendi okkur.

////////

Jakob took Asi to the Masters’ League in Ölfushöllin. They took third place after having been fourth in the finals.

Here are photos of one of his offspring which a proud owner sent to us.

Auðna frá Höfða

Sonur okkar hefur verið við nám í grafískri hönnun í Sydney í Ástralíu. Þegar hann var heima í jólafríi fengum við hann til að gera þetta plaggat með Auðnu og afkvæmum hennar.

Ef þið smellið á myndina birtist hún stærri.

////////

Our son has been studying graphic design in Sydney Australia. When he was here over the holidays we had him produce this poster with Auðna and her offspring.

Click the photo for a larger version.